Neyðarþjónusta
Ef þú ert með tannpínu, brotna tönn, bólgur eða sýkingu reynum við alltaf að hjálpa þér sama dag.
Við leggjum okkur fram um að leysa vandamálið eins fljótt og unnt er.
Til að fyrirbyggja slíkar heimsóknir er mikilvægt að fara reglulega til tannlæknis í skoðun og sinna góðri munnhirðu heimafyrir.
Ef þú hefur lent í slysi með tannáverka er mikilvægt að fá hjálp eins fljótt og unnt er. Ef slíkt gerist utan opnunartíma, vísum við á tannlæknavaktina. Allar upplýsingar á https://tannsi.is/um-felagid/neydarvakt-2022