Tanntæknir
Kamilla Björg Kjartansdóttir
![[object Object]](https://images.prismic.io/tannprydi/ZzdbnK8jQArT06zT_Kamilla_01-2.jpg?auto=format,compress&rect=0,0,4201,4201&w=800&h=800)
Kamilla kláraði tanntæknanámið árið 2023 og hóf störf strax hjá Tannprýði. Kamilla aðstoðar við stólinn ásamt ýmsu öðru sem þarf að græja á stofunni. Kamilla er reglusöm, harðdugleg og passar vel upp á viðskiptavini.